Thursday, August 12, 2010

TV

Ætlaði að gera smá blogg um þætti sem eru í gangi þessa dagana og eru að fara byrja í haust. Það væri gaman ef þið mynduð kommenta síðan einhverntíman þegar þið kíkið inn ef þið gerð það.

Desperate Housewives kemur aftur í haust. Uppáhalds þátturinn minn af öllum! Maður verður seint þreyttur á honum, enda á ég allar seríurnar!

Okei ég er að verða svolítið þreytt af söguþræðinum en maður heldur samt alltaf áfram að horfa, er einhver sammála? hm, en það er alltaf gaman að fylgjast með tískunni í Gossip girl engin spurning!

Eins kjánalegir og þessir þættir eru, þá eru þeir alveg æðislega skemmtilegir. Kaylie er uppáhalds mín, ég fylgist með þessu bæði á RÚV og á netinu um leið og það koma nýjir! Hvern miðvikudag!

Brothers and sisters(Bræður og systur). Þetta er grenji-þátturinn okkar mömmu, svo frábær fjölskylda haha!


Og síðast en ekki síst Pretty Little Liars. Þeir eru að verða alltof spennandi!



3 comments:

ólöf said...

ég er ekki komin með leið á Gossip Girl..er mjög spennt fyrir upphafsþætti næstu seríu..fötin þarna eru líka alveg nóg til að halda manni uppteknum:) og Desperate Housewives er alltaf næs..missti samt af seinustu þáttum síðustu seríu á Rúv:/

HILRAG said...

horfi bara á gossip girl og brothers&sisters.
Finnst hitt allt skelf. haha

The Bloomwoods said...

Þú hefur greinilega alveg sama sjónvarpssmekk og ég :) og ég er alveg sammála þér með Make it or break it, hann er geðveikt kjánalegur en maður bara getur ekki hætt að horfa og Desperate Housewives og Brothers and sisters eru í uppáhaldi hjá mér og mommsu!
Pretty little liars og gossip girl eru svo að sjálfsögðu algert must :D

V

p.s flott blog hjá þér ; )