Wednesday, September 8, 2010


Carrie dress.
Ég bloggaði um Carrie úr sex and the city um daginn. Í framhaldi af því, þið munið eflaust eftir hvíta Halston Heritage kjólnum sem hún birtist fyrst í(sex and the city 2)með gulllituðu Mykita & Bernard Willhelm´s Franz Limited- Edition sólgleraugun og empire state of mynd lagið í undirspili. Ég var að skoða inná Vila og fann þennan Carrie kjól mikið ódýrari, aðeins 29,95 evrur.


Tuesday, September 7, 2010


Long time no BLOG! Er búin að vera ótrúlega upptekin síðustu daga. Skólinn kominn strax á hundrað og enginn tími til að gera neitt annað en læra. Þessi mynd á við þessa viku. Það er ekkert verið hangsa neitt. So sorry, reyni að vera dugleg!

Sunday, August 29, 2010

Armbönd

Ég gæti aldrei svarað spurningunni, gull eða silfur? Ég hef aldrei fest mig við annan hvoran litinn.
Alexander McQueen


Marc by Marc Jacobs. Langar rosalega í þetta


Kara by Kara Ross


Alexander McQueen
Kara by Kara Ross
Kara by Kara Ross

Alexander McQueen

Roberto Cavalli
Aurélie Bidermann. Þetta er líka æðislegt


Friday, August 27, 2010

Gillian Zinser

Stelpan sem leikur Ivy í 90210. She is my new favourite. Held meira að segja að stíllinn hennar sé eins og persónan sem hún leikur í þáttunum. Hún er svöl








What´s up with that ?


Þessi er geðveikur

Tuesday, August 24, 2010

Oscar de la Renta

It´s all a game, with new rules every season.
Elska þessa haustlínu frá Oscar de la Renta. Svo playful og skemmtileg! Missti mig í að setja myndir, ENJOY.









Wednesday, August 18, 2010

Halston Heritage


Þegar ég fór á Sex and the City 2 í bíó, varð ég ástfangin af þessum kjól frá Halston Heritage. Svo horfði ég aftur á myndina í gærkvöldi og varð enn meira ástfangin. Hann kostar rúmlega 70 þúsund en ef ég væri eldri með góða vinnu væri ég ekki búin að hika við að kaupa!!!


Elska hana

-