
Þegar ég fór á Sex and the City 2 í bíó, varð ég ástfangin af þessum kjól frá Halston Heritage. Svo horfði ég aftur á myndina í gærkvöldi og varð enn meira ástfangin. Hann kostar rúmlega 70 þúsund en ef ég væri eldri með góða vinnu væri ég ekki búin að hika við að kaupa!!!
Elska hana
2 comments:
Já sammála, féll alveg fyrir þessum kjól um leið og ég sá hann :)
Hann er soldið mikið flottur :)
Post a Comment