
- Silki og brúnir/camel litir. Smá Cowgirl stemning!
- Kósí klæðnaður. Við höfum nú allar lesið margoft að maður á ekki að kaupa flíkur því þær eru í tísku heldur kaupa því þær klæða þig!
- Vesti. Bæði pelsvesti og bara allskonar vesti!
- ' Work dresses ' Smá skrifstofu fýlingur!
- Pils sem ná niður að hnjám. Persónulega finnst mér alltaf flottast að sjá þau há í mittið.
- Svart og hvítt. Eitthvað sem passar alltaf saman.
- Leður. Það heldur áfram og ætti nú að gleðja marga!
- ' Printed bottoms ' , buxur með flottum munstrum!
Vona að ég hjálpaði ykkur eitthvað ef þið voruð í vafa. Mér finnst haust tískan alltaf skemmtilegust þó ég vilji ekki fá kuldann aftur :-(
No comments:
Post a Comment